letra de alltaf einn - bubbi morthens
[verse 1]
hún reyndist mér borgin bölvað víti
bekkirnir voru kaldir og harðir
laugavegurinn linast auður
þú stóðst þar oft og starðir
á bíla sem ferjuðu fólkið
og þúsund radda kliður
kæfði hugsun þína
[chorus]
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
óskasteininum búinn að týna
[verse 2]
samúðin kostar krónu of mikið
og kvölin er verðlaust dæmi
hamingjan mælist í hagnaði dagsins
og himnarnir eru guðlaust flæmi
og þú ert úr leik minn bróðir
því þúsund radda kliður
kæfði röddina þína
[chorus]
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
óskasteininum búinn að týna
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
óskasteininum búinn að týna
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
alltaf einn, alltaf einn
óskasteininum búinn að týna
letras aleatórias
- letra de drowning [mix cut] - avicii remix - armin van buuren
- letra de word is bond - ty-psyntific
- letra de ha muerto chalino sanchez - el as de la sierra
- letra de vierasta miestä - mäkki
- letra de это мой день (this is my day) - lil tranquil & independent
- letra de digno y santo - kari jobe
- letra de two hands of a prayer - ben harper & the innocent criminals
- letra de bizarre karma rule - diversity dreamer
- letra de erase me - jaythesavage
- letra de adios corazon - leslie grace