
letra de þrek og tár - bubbi morthens & kristjana stefansdóttir
viltu með mér vaka´er blómin sofa
vina mín að ganga suður´að tjörn
þar í lautu lágan eigum kofa
lék-m við þar okkur saman börn
þar við gættum fjár um fölvar nætur
fallegt var þar úti við hólinn minn
hvort sem mér sýnist að þú grætur
seg mér, hví er dapur hugur þinn?
hví ég græt, ó burt er æskan bjarta
bernsku minnar dáin sérhver rós
það er sárt í sínu unga hjarta
að sjá hve slökkna öll hin skærustu ljós
ó, hve fegin vildi ég verða aftur
vorsins barn og hérna leika mér
nú er lamað þrek mitt, þrotinn kraftur
þunga sorg á herðum mér ég ber
hvað þá, gráta gamla æskudrauma
gamla drauma, bara óra´og tál
láttu þrekið þrífa stýristauma
það er hægt að kljúfa lífsins ál
kemur ekki vor að liðnum vetri?
vakna´ei nýjar rósir sumar hvert?
voru hinar fyrri fegri, betri?
feldu´ei tár en glöð og hugrökk vert
letras aleatórias
- letra de story - deo
- letra de it's not mine (culpa) - maicow reveley
- letra de set sail for fail - burn the weak
- letra de kokoda track - slim dusty
- letra de no hook - thrsday
- letra de hagyjatok a lemezzel - ibbigang
- letra de quando ela passa - gapereira
- letra de underground stream - naila
- letra de beneath the sleeping earth - fervence
- letra de nothing to lie about anymore - buunkin