letra de jólaland - baggalútur
ég veit um lítið land
sem liggur við fætur þér.
jarðvegurinn syndsamlega sætur er.
þar skín sykruð sól
á sýrópsgosbrunna
og karmellaða kandíflosrunna.
þar getur þú keypt gott
í gl-ssúrskreyttum kauphöllum
af stimamjúk-m hunangsbornum hlaupköllum.
þér býðst að bragða allt.
það bráðnar á tungunni
og þú endurmetur allt sem hún kunni.
setjumst upp á sykurský,
svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
þar dvel ég drjúga stund,
dýfi mér í sykurbað.
ég gæti auðveldlega verið vikur að.
legið leti í,
lepjandi frosið sjitt
og sykurmola sett í gosið þitt.
setjumst upp á sykurský,
svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim.
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
hér vil ég eiga heima, hér vil ég öllu gleyma.
setjumst upp á sykurský
og svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim.
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
jólanamminamminamm.
namminamminamminamm.
— ég er svo aldeilis bit.
letras aleatórias
- letra de enough - mogli the iceburg
- letra de equestria girls forever - angelic
- letra de knew better / forever boy [dwt version] - ariana grande
- letra de yo te saco - abraham
- letra de o peso do passo. - hδku
- letra de a world away - inukshuk
- letra de no clout freestyle - zwall
- letra de zeit zu leben - klaus hoffmann
- letra de #77 good thing - love, alexa
- letra de drip city - that boy zarius