letras.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

letra de lífið er strigi - átrúnaðargoðin

Loading...

[verse 2: gudjon]

er smám saman að missa vitið
og það ekki í fyrsta skiptið
með margfalda persónuleika og finnst eins og þeir séu að reyna að
skipta liði..
einn vill að ég haldi mínu striki
breiði út seglin og elti vindinn
gisti við hliðina á allskonar liði
og missi mig þar til að syrtir yfir

einn vill að ég snyrti mig
finni mér konu og gifti mig
helst einhverja sem þolir mig
og mögulega nokkurnveginn skilur mig
finni mér vinnu, sinni mínum skyldum
láti duga dýrðarljóma af lífsins litlu sigrum

sem ungur maður með allt lífið að fótum mér
inni í tjaldi á hróaskeldu að hugsa ertu að djóka í mér?
hvað er lífið annað en þetta hér?
og allir vildu segja mér að ganga einhvern menntaveg

einn fór út í frumskóginn, var hann hugrakkur eða fífldjarfur?
einn réð guide í lystigarð var hann hræddur eða skynsamur?
einn komst heill á leiðarenda braut hans var bein
einn komst heill á leiðarenda en braut samt bein

en kæruleysi breytir öllu sem við fáum breytt
en hefur stundum liðið eins og lífið mitt sé groundhog day
vakna þunnur viskubrunnurinn þurrausinn
minningar í rennibraut á fleygiferð um hausinn minn

er tíminn peningar eða er hann eins og vatnið?
djúpt og kalt, en vitund sumra er eins og kaffi
beiskt og svart en keyrir áfram kerfið
þar sem svart/hvítir múrsteinarnir mynda gráa veggi

er smám saman að finna vitið
og það alveg í fyrsta skiptið
síðan ég lá inn í tjaldi og fannst eins og andinn minn
væri að skipa fyrir
með margfaldan persónuleika en finnst eins og þeir séu
farnir að verða vinir
10 ár síðan, og ég er ennþá hér
því að ég trúi því að allt sé gott sem endar vel

[verse 2: bragi]

lífið er strigi
og allt saman er lygi
svo bíddu bara og bíddu
éttu skít og skríddu
ríddu og hlýddu og
sýndu af þér blíðuhót
því þetta er fokking nýmóð
æj, æj, ertu orðin eitthvað móð
því nú eru orðin meyr
orðin meyr og ég get ekki meir
svo strengdu mig upp á striga og
hýddu og hýddu og
kenndu mér að hlýða
því mér finnst það svo næs
getum við gert það sem við gerðum í gær

letras aleatórias

MAIS ACESSADOS

Loading...